Innanfélagsmót Sjóve 2014

17.04.2014

Innanfélagsmót Sjóve  7 júní 2014

 

Ágæti veiðifélagi.

Föstudagur 6. júní

Kl. 20.00 Mótssetnin í félagsheimili Sjóve að  Heiðarvegi 7   900 Vestmannaeyjum.

 

Laugardagur 7.júní

Kl. 06.30   Mæting á bryggju ( Friðarhöfn )

Kl. 07.00   Haldið til veiða frá Friðarhöfn.

Kl. 15.00   Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 15.30   Löndun í Friðarhöfn.

Kl. 20.00  Lokahóf í ???????? auglýst síðar

 

Mótsgjald er Kr 5000.-

Stakur miði á lokahóf er Kr. 4000.-

Lokaskráning er Miðvikudaginn 4.júní  Kl.20.00

Skráning.      Tilkynna  þátttöku á heimasíðu Sjóve. ( skráning í mót) www.sjove.is

 

Nánari upplýngar.

Stjórn Sjóve. Formaður.  Sonja Andrésdóttir Sími: 862-2138

                      Ritari.         Jóhann Jónsson      Sími: 867-4455

                      Gjaldkeri.   Ævar Þórisson        Sími:896-8803

Bestu veiðikveðjur 

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012