Fréttir

Aðalmót Sjóve 2024 FRESTAÐ

30.04.2024

Aðalmót Sjóve 2024 hefur verið frestað þar sem fáir veiðimenn voru skráðir og það  gengur ekki að halda mót vegna þess.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 2024

19.04.2024

Aðalmót Sjóve 2024

 

3-4 Mai 2024

 

Ágæti veiðifélagi.

 

Fimmudagur 2.Mai

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

 

Föstudagur 3.Maí

Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 15.30 Löndun

Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

 

Laugardagur 30.Apríl

Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 14.30 Löndun 

Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap. Einn miði á lokahóf. Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-

 

Ekki verður boðið upp á hressingu um borð í bátum.

Skráning.

Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi

og síðan mun ykkar formaður

tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

 

Nánari upplýngar. 

Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson.......Sími: 867-8490

Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á

Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 2022

19.04.2022

 

Aðalmót Sjóve 2022

Skráningu lýkur 26.Apríl

 

29.-30 Apríl 2022

 

Ágæti veiðifélagi.

 

Fimmudagur 28.apríl

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

 

Föstudagur 29.Apríl

Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.

Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

 

Laugardagur 30.Apríl

Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.

Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap. Kaffi við komuna í land á föstudag. Einn miði á lokahóf. Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-

Lokaskráning er á Þriðjudaginn 7. maí Kl :20.00

Skráning.

Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi

og síðan mun ykkar formaður

tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

 

Nánari upplýngar. 

Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson.......Sími: 867-8490

Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á

Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

10.05.2020

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

Ágæti veiðifélagi.

Fimmtudagur 14.Maí
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve (þeir sem ekki treysta sér á Mótsetningu geta feingið Mótsgögn afend á bryggju)

Föstudagur 15.Maí
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, Kaffi, Kleinur & Tónlist
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 16.Maí
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf  og verðlauna afending verður í Akóges (Hilmisgata15)

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn,Einn miði á lokahóf &

Kaffi og Kleinur við komuna í land.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Upplýsingar um mótið má finna á www.sjove.is

 

Athugið Vegna Covid19 faraldurs biðjum við Keppendur,Skipstjóra og aðra sem að mótinu koma að hugsa um smitvarnir á meðan móti stendur því öll hlýðum við Víði

 

.  
 

Nánari upplýngar. 
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson Sími: 8678490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

05.05.2020

Síðasti Skráninga dagur fyrir mótið er Fimmtudaginn 7.Maí.2020 kl:20:00

Lesa meira

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012