Bryggjumót 2014 ( goslogahátíð )

21.06.2014

Bryggjumót 2014 

  Laugardaginn 5.júlí 2014. verður haldið bryggjumót  fyrir krakkana í eyjum í samstarfi við gosloksnefnd Vestmannaeyjabæ.Bryggjumótið verður á Nausthamarsbryggjuni  hefst kl 12,30 og því lýkur kl 14,00. 

Þeir fiskar sem veiðast verða settir í í fiskikörin á viktartorginu.

Allir veiðimenn fá þátttökuverðlaun. 

Félagsmenn eru hvattir til að koma og aðstoða krakkana við veiðiskapinn. 

 

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012