Lokahóf Sjól 2015
08.08.2015Lokahóf SJÓL 2015 - Stefnt er að því að lokahóf vegna sumarsins 2015 fari fram laugardaginn 31. október 2015 í Reykjavík. Formannafundur aðildarfélaganna verður haldinn þennan dag og er stefnt að því að hann verði opinn. Þetta er nýung en hingað til hafa lokahóf Sjól verið hluti af lokahófi síðasta móts sumarsins. Sérstök nefnd sem skipuð er fulltrúum aðildarfélaganna mun vinna að framkvæmd hófsins. Þarna verða veitt verðlaun fyrir íslandsmeistara ársins auk ýmissa annarra uppákoma. Vonast er til að þetta hljóti góðar undirtektir sjóstangaveiðimanna og verði góð skemmtun eftir gott veiðisumar.Nánari fréttir nú í ágúst. Stefán B.