Innanfélagsmót Sjóve 2016
09.10.2016Innanfélagsmót SJÓVE 2016
Innanfélagsmót SJÓVE verður haldið laugardaginn 15.okt 2016
og vonumst við að sjálfsögðu eftir þátttöku þinni.
Nýliðar og gestir frá öðrum sjóstangaveiðifélögum er velkomið að taka þátt í mótinu
og verða sérstök gestaverðlaun veitt.
DAGSKRÁ
Föstudagur 14.okt
Kl: 20.00 Mótssetning, dregið á báta og mótsgögn afhent í félagsheimili SJÓVE að Heiðarvegi 7
Laugardagur 15.okt
Kl: 07.00 Lagt úr höfn frá friðarhöfn.
Kl: 10.00 Skipting kaffi og lettar veitingar.
Kl: 16.00 Veiðum hætt og stefnan tekin í land.
Kl: 16.30 Spjall og grobb á bryggjuni, kaffi og með í því.
Lokahóf og verðlaunaafhending verðu tilkynnt síðar
Skráðu þátttöku þína á forminu hér til hliðar í Skráning í mót.
Lokaskráning er á fimmtudagskvöld 13.okt kl 20.00
Mótsgjald er kr. 5000.-
Lokahóf matur kr. 3000.-
Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í að leggja okkur lið við mótshaldið
eru hvattir til að hafa samband við Sonju formann.
Allar nánari upplýsingar um mótið gefur stjórn SJÓVE.