Aðalfundur 2017
26.11.2016
Aðalfundur Sjóve
fyrir starfsárið 2016
verður haldinn Föstudaginn 3. febrúar nk.
og hefst hann kl 20,00
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.
Dagskrá aðalfundar.
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
- Reikningsskil og samþykkt reikninga.
- Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar.
- Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
- Önnur mál.
Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2017.
Innanfélagsmót 18.mars
Aðalmót 29.-30. apríl
Bryggjumót unglinga.
Umsjón með körum á Vigtartorgi.
Strandmót suður á eyju ( fjölskylduferð)
Uppskeruhátíð ársinns.
Léttar veitingar að hætti stjórnar.