Aðalfundur 2018

07.02.2019

Aðalfundur Sjóve

Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja
fyrir árið 2018 
verður haldinn föstudaginn 15. febrúar nk. 
og hefst hann kl 20,00 
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.

Dagskrá aðalfundar.

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
7. Önnur mál.

Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.

Innanfélagsmót .27.apríl
Aðalmót 29.-30.mars
Bryggjumót unglinga.

Léttar veitingar að hætti stjórnar.

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012