Aðalfundur 14.2.2020
14.02.2020Aðalfundur Sjóve var haldinn 14.2.2020 í félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja.
Mættir voru. Guðjón Örn,Ævar,Flóvent,Hreinn,Einar Birgir,Guðrún,Kári
Ný Stjórn var kosinn með öllum greiddum atkvæðum
Formaður: Guðjón Örn Sigtryggsson
Gjaldkeri: Ævar Þórirsson
Ritari; Flóvent Máni Theodórsson
Meðstjórnandi: Jóhann Þorvaldsson
Meðstjórnandi: Ágúst Halldórsson
Varamaður: Hafþór Halldórsson
Varamaður: Hreinn Pétursson
Skoðunarmenn reikninga eru: Kári Vigfússon & Ari Hafberg
Lagabreiting var gerð á lögum félagsins. undir liðnum Dagskrá Aðalfundar
Fyrir breytingu
1.Skýrsla Stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu Starfsári
2.Reikngingaskil og samþykkt reikninga
3.Tillögur stjórn um starfsemi starfsárins,fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4.Lagabreytingar.
5.Kosning stjórnar.
6.Kosning tveggja endurskoðendua reikninga.
7.Önnur Mál.
Verður:
1.Skýrsla Stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu Starfsári
2.Reikngingaskil og samþykkt reikninga
3.Kosning stjórnar. .
4. Kosning tveggja Skoðunarmanna reikninga.
5.Tillögur stjórn um starfsemi starfsárins,fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
6.Lagabreytingar
7.Önnur Mál.
Stjórn hlakkar til komandi verkefna í félaginu og vonar að félagsmenn muni vera duglegir við að mæta í starf félagsins