Uppskeruhátíð Sjóve 2016

11.11.2016

Uppskeruhátíð SJÓVE 2016.

Laugardaginn 19.nóv 2016 stendur Sjóstangaveiðifélag Vm (SJÓVE )

fyrir grillveislu í félagsheimilinu við Heiðarveg 7 (kjallara )

Undir kjörorðunum Grill og gamanmál.

 

 

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér og þínum maka að gleðjast með okkur.

Þetta boðsbréf er sent til allra félagsmanna Sjóve og skipstjóra sem stutt hafa Sjóve í gegnum árin einnig til þeirra sem aðstoðað hafa okkur við mótshald og bryggjuvinnu.

Dagskrá.

Húsið opnar kl. 19.00

Fordrykkur að hætti Sjóve.

Borðhald hefst kl. 20.00

Verðlaunaafhending fyrir afrek ársins 2016.

Skál í tjaldinu í boði Sjóve.

Ágæti viðtakandi.

Þú þarft að tilkynna þátttöku þína til stjórnar Sjóve fyrir kl 20.00 á miðvikudagskvöls 16.nóv.

Það er nauðsynlegt að fá fjöldann réttan svo allir verði saddir og sælir.

 

Við tökum niður skráningu.

Sonja .........Sími 862-2138

Hafþór........Sími 611-2226

Ævar...........Sími 896-8803

Siddi...........Sími 860-2759

Georg...........Sími 869-3499

 

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012