Fréttir
Aðalfundur 2018
07.02.2019Aðalfundur Sjóve
Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja
fyrir árið 2018
verður haldinn föstudaginn 15. febrúar nk.
og hefst hann kl 20,00
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.
Dagskrá aðalfundar.
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
7. Önnur mál.
Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.
Innanfélagsmót .27.apríl
Aðalmót 29.-30.mars
Bryggjumót unglinga.
Léttar veitingar að hætti stjórnar.
Innanfélagsmóti frestað
28.03.2018Innanfélagsmóti Sjóve hefur verið frestað til laugardagsins 7.apríl
Skráning er hafin á mótin 2018
02.03.2018Ágæti sjóstangaveiðifélagi. Innanfélagsmót og aðalmót Sjóve
Þá er skráning hafin í Innanfélagsmót Sjóve sem haldið verður laugardaginn 31,mars 2018. Lokaskráning 26.mars kl 20.0
Nýliðar og gestir frá öðrum Sjóstangaveiðifélögum eru velkomnir.
Sérstök gestaverðlaun verða veitt.
Einnig er búið að opna fyrir skráningu Opna Sjóvemótið sem verður 13.-14. júlí 2018, Lokaskráning fimmtudaginn 5, Júlí kl. 20.00
Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til að auðvelda alla vinnslu á mótunum
Dagskrá mótana er á heimasíðu Sjove.is þar sem öll skráning í mótin fara fram.
Veiðikveðjur stjórn Sjóve.
Aðalfundur Sjóve 2018
13.01.2018
Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja
fyrir árið 2017
verður haldinn laugardaginn 10. febrúar nk.
og hefst hann kl 20,00
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.
Dagskrá aðalfundar.
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
- Reikningsskil og samþykkt reikninga.
- Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar.
- Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
- Önnur mál.
Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.
Innanfélagsmót 31.mars
Aðalmót 11.-12. maí
Bryggjumót unglinga.
Strandmót suður á eyju ( fjölskylduferð)
Uppskeruhátíð ársinns.
Léttar veitingar að hætti stjórnar.