Fréttir

Aðalmót Sjóve 2024 FRESTAÐ

30.04.2024

Aðalmót Sjóve 2024 hefur verið frestað þar sem fáir veiðimenn voru skráðir og það  gengur ekki að halda mót vegna þess.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 2024

19.04.2024

Aðalmót Sjóve 2024

 

3-4 Mai 2024

 

Ágæti veiðifélagi.

 

Fimmudagur 2.Mai

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

 

Föstudagur 3.Maí

Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 15.30 Löndun

Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

 

Laugardagur 30.Apríl

Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 14.30 Löndun 

Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap. Einn miði á lokahóf. Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-

 

Ekki verður boðið upp á hressingu um borð í bátum.

Skráning.

Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi

og síðan mun ykkar formaður

tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

 

Nánari upplýngar. 

Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson.......Sími: 867-8490

Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á

Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 2022

19.04.2022

 

Aðalmót Sjóve 2022

Skráningu lýkur 26.Apríl

 

29.-30 Apríl 2022

 

Ágæti veiðifélagi.

 

Fimmudagur 28.apríl

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

 

Föstudagur 29.Apríl

Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.

Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

 

Laugardagur 30.Apríl

Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )

Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.

Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.

Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.

Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap. Kaffi við komuna í land á föstudag. Einn miði á lokahóf. Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-

Lokaskráning er á Þriðjudaginn 7. maí Kl :20.00

Skráning.

Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi

og síðan mun ykkar formaður

tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

 

Nánari upplýngar. 

Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson.......Sími: 867-8490

Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á

Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

10.05.2020

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

Ágæti veiðifélagi.

Fimmtudagur 14.Maí
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve (þeir sem ekki treysta sér á Mótsetningu geta feingið Mótsgögn afend á bryggju)

Föstudagur 15.Maí
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, Kaffi, Kleinur & Tónlist
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 16.Maí
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf  og verðlauna afending verður í Akóges (Hilmisgata15)

 

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn,Einn miði á lokahóf &

Kaffi og Kleinur við komuna í land.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Upplýsingar um mótið má finna á www.sjove.is

 

Athugið Vegna Covid19 faraldurs biðjum við Keppendur,Skipstjóra og aðra sem að mótinu koma að hugsa um smitvarnir á meðan móti stendur því öll hlýðum við Víði

 

.  
 

Nánari upplýngar. 
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson Sími: 8678490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

05.05.2020

Síðasti Skráninga dagur fyrir mótið er Fimmtudaginn 7.Maí.2020 kl:20:00

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

27.04.2020

Aðalmót Sjóve 15.-16.Maí 2020

Ágæti veiðifélagi.

Fimmtudagur 14.Maí
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve (þeir sem ekki treysta sér á Mótsetningu geta feingið Mótsgögn afend á bryggju)

Föstudagur 15.Maí
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 16.Maí
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eða súpa við komuna í land á laugardag. Einn miði á lokahóf.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Föstudaginn 7.Maí Kl :20.00
Skráning.
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi
og síðan mun ykkar formaður
tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

 

Athugið Vegna Covid19 faraldurs biðjum við Keppendur,Skipstjóra og aðra sem að mótinu koma að hugsa um smitvarnir á meðan móti stendur því öll hlýðum við Víði

 

Biðjum keppendur að skrá sig sem fyrst, svo það sé hægt að skipuleggja mótið.  

 

Nánari upplýngar. 
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson Sími: 8678490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve Frestað!

07.04.2020

Vegna þess ástands sem er í þjóðfélaginu hefur stjórn Sjóve ákveðið að að fresta Aðalmóti Sjóve um óakveðin tíma.

Þar sem við hlýðum Víði þá ætlar stjór Sjóve að taka stöðuna 4.maí.2020 og í framhaldi verður gefur stjórn út nýjan mótstíma.

Hugsanlega ef samkomubanni verður aflýst 4.maí þá höfum við helgina 15-17.maí í huga, Þessi helgi var hugsuð  til að halda  innanfélagsmót Sjóve en við látum Aðalmótið ganga fyrir.
Ef Spurningar vakna getið þið haft samband við Formann Guðjón Örn Sigtryggsson í síma 8678490.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 24.-25.apríl 2020

17.03.2020

Aðalmót Sjóve 24.-25.Apríl 2020

Ágæti veiðifélagi.

Fimmtudagur 23.Apríl
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Föstudagur 24.Apríl
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 25.Apríl
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eða súpa við komuna í land á laugardag. Einn miði á lokahóf.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Föstudaginn 17.Apríl Kl :20.00
Skráning.
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi
og síðan mun ykkar formaður
tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar. 
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson Sími: 8678490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalfundur 14.2.2020

14.02.2020

Aðalfundur Sjóve var haldinn 14.2.2020 í félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja.

Lesa meira

Aðalmót Sjóve 10.-11. maí 2019

12.03.2019

Aðalmót Sjóve 8.-9.júní 2019

Ágæti veiðifélagi.

Föstudagur 7.júní
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Laugardagur 8.júní
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Sunnudagur 9.júní
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eða súpa við komuna í land á laugardag. Einn miði á lokahóf.

Stakur miði á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Þriðjudaginn 17.Apríl Kl :20.00
Skráning.
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi
og síðan mun ykkar formaður
tilkynna okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar. 
Formaður. Sigtryggur Þrastarsson.......Sími: 860-2759
Gjaldkeri. Ævar Þórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.

Lesa meira

Aðalfundur 2018

07.02.2019

Aðalfundur Sjóve

Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja
fyrir árið 2018 
verður haldinn föstudaginn 15. febrúar nk. 
og hefst hann kl 20,00 
í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.

Dagskrá aðalfundar.

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
7. Önnur mál.

Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.

Innanfélagsmót .27.apríl
Aðalmót 29.-30.mars
Bryggjumót unglinga.

Léttar veitingar að hætti stjórnar.

Lesa meira

Innanfélagsmóti frestað

28.03.2018

Innanfélagsmóti Sjóve hefur verið frestað til laugardagsins 7.apríl 

Lesa meira

Skráning er hafin á mótin 2018

02.03.2018

Ágæti sjóstangaveiðifélagi. Innanfélagsmót og aðalmót Sjóve
Þá er skráning hafin í Innanfélagsmót Sjóve sem haldið verður laugardaginn 31,mars 2018. Lokaskráning 26.mars kl 20.0
Nýliðar og gestir frá öðrum Sjóstangaveiðifélögum eru velkomnir.
Sérstök gestaverðlaun verða veitt.
Einnig er búið að opna fyrir skráningu Opna Sjóvemótið sem verður 13.-14. júlí 2018, Lokaskráning fimmtudaginn 5, Júlí  kl. 20.00
Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til að auðvelda alla vinnslu á mótunum
Dagskrá mótana er á heimasíðu Sjove.is þar sem öll skráning í mótin fara fram.
Veiðikveðjur stjórn Sjóve.

Lesa meira

Dagskrá Sjóve 2018

09.02.2018

Dagskrá Sjóve 2018 og viðburðir í Eyjum

Lesa meira

Aðalfundur Sjóve 2018

13.01.2018

 

 

 

Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja

 fyrir árið 2017

verður haldinn laugardaginn 10. febrúar nk.
og hefst hann kl 20,00

í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.
 

Dagskrá aðalfundar.

 

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
  3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosning stjórnar.
  6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
  7. Önnur mál.

 

Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2018.

 

Innanfélagsmót 31.mars

Aðalmót 11.-12. maí

Bryggjumót unglinga.

Strandmót suður á eyju ( fjölskylduferð)

Uppskeruhátíð ársinns.

 

Léttar veitingar að hætti stjórnar.







 

 

Lesa meira

Sjóstangaveiðimót Sjóve 2018

03.11.2017

Sjóstangaveiðimót Sjóve 2018
Búið er að senda inn dagsetningar um óskadaga til veiði á næsta ári. Innanfélagsmót verður haldið Laugardaginn 31,mars 2018 og Aðalmótið verður haldið 11,-12,maí 2018.
Vill stjórn Sjóve hvetja félagsmenn og gesti til að taka þessa veiðidaga frá og mæta kátir og hressir .

Mynd frá Ævar Þórisson.
Mynd frá Ævar Þórisson.
Lesa meira

Bryggjumót Sjóve og Jötuns 2017

08.06.2017

 Bryggjumót Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju á Laugardaginn 10.júní 2017 kl 11.00 til 13.00 . Félagsmenn eru hvattir til að mæta og aðstoða krakkana sem verða í bana stuði við að færa björg í bú ...............................................................................................

Lesa meira

Frétt frá SJÓL

14.04.2017

ÍSLANDSMEISTARAMÓT SUMARSINS OG FISKISTOFA

Kæru félagar.

Eins og þið vitið kannski flest þá hefur gengið á ýmsu varðandi það að fá samþykktar veiðiheimildir fyrir sumarið 2017.

Fiskistofa telur að kostnaður við mótshald hjá sjóstangaveiðifélögunum í SJÓL sé ekki í samræmi við reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum og hefur á þeim grundvelli ákveðið að veita ekki leyfi til að halda sjóstangaveiðmót hjá aðildarfélögum Sjól í sumar. Einnig neitar Fiskistofa að taka til baka ákvörðun um afturvirk ákvæði o.fl.

Það má líka koma fram að þetta er ekki fyrsta árið sem sem þessi stofnun gerir ýmsar óvæntar breytingar og athugasemdir varðandi félögin og starfsemi þeirra.

SJÓL hefur, undanfarna mánuði, átt í ítrekuðum bréfaskiptum og fundahöldum við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Fiskistofu til að ná mætti sáttum svo mótin gætu farið fram.

Því miður hefur ekki orðið neinn árangur af þessum sáttaumleitunum og nú er svo komið að ákveðið hefur verið að fara í formlegt kæruferli og freista þess að fá ákvörðun Fiskistofu hnekkt, jafnframt að fá niðurstöðu í þau mál sem ágreiningur stendur um.

Það er ótrúlegt að staðan skuli vera þessi og við setjum inn tilkynningar um leið og eitthvað er að frétta af málinu.

Kveðja, stjórn SJÓR

Lesa meira

Aðalfundur 2017

26.11.2016

 

 

 

Aðalfundur  Sjóve

 fyrir starfsárið 2016

verður haldinn Föstudaginn 3. febrúar nk.
og hefst hann kl 20,00

í félagsheimili Sjóve að Heiðarvegi 7.
 

Dagskrá aðalfundar.

 

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil og samþykkt reikninga.
  3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosning stjórnar.
  6. Kosning tveggja endurskoðenda reikninga.
  7. Önnur mál.

 

Ágæti félagsmaður á aðalfundinum verður kynnt starfsemi ársins 2017.

 

Innanfélagsmót 18.mars

Aðalmót 29.-30. apríl

Bryggjumót unglinga.

Umsjón með körum á Vigtartorgi.

Strandmót suður á eyju ( fjölskylduferð)

Uppskeruhátíð ársinns.

 

Léttar veitingar að hætti stjórnar.

Lesa meira

Uppskeruhátíð Sjóve 2016

11.11.2016

Uppskeruhátíð SJÓVE 2016.

Laugardaginn 19.nóv 2016 stendur Sjóstangaveiðifélag Vm (SJÓVE )

fyrir grillveislu í félagsheimilinu við Heiðarveg 7 (kjallara )

Undir kjörorðunum Grill og gamanmál.

 

 

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér og þínum maka að gleðjast með okkur.

Þetta boðsbréf er sent til allra félagsmanna Sjóve og skipstjóra sem stutt hafa Sjóve í gegnum árin einnig til þeirra sem aðstoðað hafa okkur við mótshald og bryggjuvinnu.

Dagskrá.

Húsið opnar kl. 19.00

Fordrykkur að hætti Sjóve.

Borðhald hefst kl. 20.00

Verðlaunaafhending fyrir afrek ársins 2016.

Skál í tjaldinu í boði Sjóve.

Ágæti viðtakandi.

Þú þarft að tilkynna þátttöku þína til stjórnar Sjóve fyrir kl 20.00 á miðvikudagskvöls 16.nóv.

Það er nauðsynlegt að fá fjöldann réttan svo allir verði saddir og sælir.

 

Við tökum niður skráningu.

Sonja .........Sími 862-2138

Hafþór........Sími 611-2226

Ævar...........Sími 896-8803

Siddi...........Sími 860-2759

Georg...........Sími 869-3499

 

Lesa meira

Skráning í mót

Myndir


Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2012